Kompaní fyrirtækjasala kynnir vefverslun í útflutningi
HUGMYNDIN
Íslensk netverslun sem býður upp á breitt úrval af íslensku góðgæti. Sendir til viðskiptavina sinna út um allan heim
Góðir tekjumöguleikar, reksturinn er fullbúinn sterkum innri kerfum og sjálfvirkum ferlum og því tilbúinn fyrir stækkandi umfang. Um er að ræða mikið tækifæri fyrir réttan aðilan.
Einfaldur rekstur Enginn birgðarekstur og mikill sveigjanleiki. Breitt vöruúrval og góð framlegð.
Sterkt sjóðstreymi: Viðskiptavinur greiðir fyrir vöruna og sendingarkostnað fyrirfram. Allur virðisaukaskattur endurgreiddur. Engin birgðafjármögnun.
Þrátt fyrir hraðan vöxt er enn mikið af tækifærum til staðar. Íslensk netverslun sem býður upp á breitt úrval af íslensku góðgæti. Sendir til viðskiptavina sinna út um allan heim
EIGNIR
Netverslunin er hýst í gegnum Shopify. Greiðslur fara í gegnum bæði Saltpay og Paypal.
Fyrirtækjasamningar við bæði Íslandspóst og DHL sem tryggir trausta og fljóta afhendingu hvert sem er í heiminum. Netverslunin er beintengd innri kerfum beggja flutningsaðila sem auðveldar alla skráningu.
Viðskiptavinir um 750 netföng af heimasíðu sinni ásamt því að hafa sent út yfir 250 pantanir til ánægðra viðskipavina.
Bókhald Samþætting við bókhaldskerfið Payday með sjálfvirkri tekjuskráningu. Kerfið sýnir stöðu rekstursins í rauntíma.
Innri ferlar Teymið hefur strumlínulagað ferla rekstursins til að lágmarka sóun og hámarka framlegð og þægindi. Viðskiptavinur pantar í gegnum heimasíðu. Sending er skráð sjálfvirkt í gegnum innranet póstþjónustunnar. Sala bókuð sjálfvirkt í bókhald. Vörur keyptar inn eftir pöntunarlista. Sending pakkað og upplýsingar um sendingu límdar á pakkann. Pöntun Sending skráð Innkaup Pökkun Póstlagning og bakvinnsla Sending póstlögð, rakningarnúmer sent til viðskiptavinarins og sending skráð sem afgreidd. FERLIÐ – PÖNTUN TIL AFHENDING
Netverslunin er hýst í gegnum Shopify. Greiðslur fara í gegnum bæði Saltpay og Paypal. Icelandic Taste hefur fyrirtækjasamninga við bæði Íslandspóst og DHL sem tryggir trausta og fljóta afhendingu hvert sem er í heiminum. Netverslunin er beintengd innri kerfum beggja flutningsaðila sem auðveldar alla skráningu.
Einfaldur rekstur Einfaldur og þægilegur rekstur sem bíður upp á sveigjanlegan vinnutíma. Miklir möguleikar Miklir vaxtamöguleikar eru til staðar fyrir hagnaðaraukningu og virðissköpun. Lágmarks fjármögnun Sjóðstreymi rekstursins gerir það að verkum að ekki þarf að fjármagna birgðir.
Góð framlegð fyrir litla vinnu Reksturinn skapar góða framlegð miðað við litla vinnu sem þarf að ynna af hendi. Með sjálfvirknivæðingu hafa ferlar verið bestaðir og sóun lágmörkuð.
5.000.000 kr.
Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu