Atvinnuhúsnæði

Tilboð óskast

Atvinnuhúsnæði - Lýsing

Áhugaverð eign með mikla tekju- og þróunar möguleika.  Nærliggjandi hús í lengjunni eru einni hæð hærri.  Hægt er að sækja um byggingarrétt ofan á efri hæðina.

Mikil uppbygging íbúðarhúsnæðis er fyrirhuguð á Ártúnshöfða á næstu misserum en svæðið er skilgreint sem lykilþróunarsvæði í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010 – 2030. Gert er ráð fyrir að þegar hverfið verður fullbyggt verða þar 5.900 íbúðir auk atvinnuhúsnæðis. Á svæðinu eru þegar komnir mikilvægir innviðir ss. verslunarmiðstöð, heilsugæslustöð, læknastöð, heilsurækt, matvöruverslun og apótek ásamt fjölda veitinga- og skyndibitastaða.. Á Stórhöfða er gert ráð fyrir svokallaðri Borgarlínu.

Húsnæðið er iðnaðarhúsnæði  kjallari, hæð og efri hæð, samtals 883,8 fm.
Möguleiki á að byggja a.m.k. 290 fm. ofan á efri hæð.

Um er að ræða 3 fastanúmer
Fastanúmer F204-3148 matshluti 020101  Kjallari. 277,8 fm.   Salur, 2 geymslur, eldhús og salerni.
Fastanúmer  F222-5679 matshluti 020001 Miðhæð 289,3 fm.  Forstofa, salur, geymsla, salerni og skrifstofa.  Salur innréttaður m.v. þarfir núverandi rekstrar.  Léttir veggir.
Fastanúmer F222-5681matshluti 020201 Efri hæð 316,7 fm.  Tvö baðherbergi m. sturtuklefa, 7 herbergi, eldhús og geymsla

Nánar um húsnæði:

https://eignamarkadurinn.is/soluskra/eign/466245

Sá rekstur sem nú er í húsinu er einnig til sölu.  Rekstur leigir jarðhæðina og efri hæðina út október.

Nánar um rekstur:

https://kompani.is/wp-admin/post.php?post=2379&action=edit

Nánari upplýsingar gefur:
Óskar Thorberg Traustason, MBA Rekstrarhagfræðingur.
Löggiltur fasteigna- fyrirtækja- og skipasali.  Sími 659-2555.  Netfang: oskar@eignamarkaðurinn.is
Böðvar Reynisson, löggiltur fasteignasali.

ar_tillaga_umhvefis-_og_skipulagssvids

 

Allir frekari upplýsingar:

Óskar Thorberg Traustason MBA

Löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali.

Sími 659-2555.  Netfang oskar@eignamarkadurinn.is

Senda fyrirspurn

Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Loading...

Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu

FRÉTTABRÉF