Félag í dagsferðum - Lýsing
- janúar 16, 2021
- 5:56 e.h.
- Félagið er með dagsferðaleyfi frá Ferðamálastofu í gildi, útgefið 2019.
- Félagið var með ábyrgðartryggingu „Ferðaskrifstofa – akstur“ iðgjald 2019 var um 75 þúsund. Fyrirtækið var með vefsíðu frá Ferðavefum sem er ekki lengur í hýsingu en það er til afrit af henni hjá Ferðavefum. Heimasíðan var tengd bokun.is. Fyrirtækið var einnig með ferðir í sölu hjá ýmsum ferðaskrifstofum eins og t.d. Nordic Visitor, Guide to Iceland ofl.
- Þjónusta fyrirtækisins var aðallega í formi svokallaðra „tailor made“ túra. Hringferðum um landið, alls kyns dagstúrum og norðurljósaferðum.
- Engir fastafjármuni. Eingöngu fyrirtæki með flottu lýsandi heiti og „logoi“ fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi. Gott orðspor.
Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu