Gjafavöruverslun SELD - Lýsing
Til sölu er félag sem rekur netverslunina Fallegt.is með gjafavöru og heimilisvörur
Neterslun hefur verið starfrægt í 2 ár. Söluvefur á Shopify
Vörubirgðir eru að söluverðmæti rúmar 19 miljónir án vsk, en að innkaupsverðmæti 7 miljónir án vsk. Vörusala 2021 var um 10 miljónir með vask og vörunotkun ca. 3.3 miljónir með vask. Birgjar eru í Kína og 4 í Evrópu Þýskaland/Frakkland/Pólland. Vörusalan árið 2022 var um 8 miljónir án vsk., og það án nokkur1ra auglýsinga.
Unnt er að kaupa félagið skuldlaust með kennitölu og eignum, kaupa eingöngu lagerinn ásamt heimasíðunni tengdri Shopify út úr rekstri, eða á annan umsemjanlegan hátt, svo sem lagerinn eingöngu, en þá verður hann að vera seldur með vask.
Ásett verð 8 miljónir, fyrir félagið í heild.
Lagerinn eingöngu á kostnaðarverði 7.000.000 án vask., eða 8.680.000 með vaski.
Kaupverð má greiða m.a. með skiptum, svo sem með bíl, tjaldvagni, fellihýsi, hjólhýsi ofl
Eigandi er tilbúinn að lána hluta kaupverðs. Hluta (25%) má greiða með One rafmynt.
8.680.000 kr.
Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu