Samkvæmt seljanda þarf kaupandi að hafa eftirfarandi eiginleika:
1.Geta lesið og talað ensku
2. Kynna sér vel hvernig efnin og tækin virka,sem hann ætlar að selja.
3. Mentun á sviði véla/tækja eða reynsla væri gott þó ekki skilyrði
4. Eiga gott með tala við og umgangast ókunuga.
Oilex uppsogsefni gefa best af sér (hafnir-slökkvilið-verkstæði slippar- útgerðir.)
Bioversal lífræn slökkvi og hreinsiefni. ( slökvilið- vegagerðin- bæjarfélög-hafnir)
Vikoma heildarlausnir í mengunarvörnum (hafnir- bæjarfélög- stofnanir)
Scottyfire lausnir í gróðureldum ofl. (slökkvilið) góð álagning hefverið að kynna þessar vorur.
lausnir fyrir sumarhús vegna gróðurelda.
Fireice gel frá USA góð álagning.
Ýmis tæki og tól . t.d firexpress Danmörk–Bavaria Þýskaland ennfremur tæki og tól frá USA–Kína-Frakklandi.