Þjónusta fyrirtækisins var aðallega í formi svokallaðra „tailor made“ túra. Hringferðum um landið, alls kyns dagstúrum og norðurljósaferðum. Félagið rak 3 bíla fyrir nokkrum árum og seldi dagsferðir meðal annars norðurljósaskoðunarferðir og ferðir og var þá boðið upp á máltíð í þeim ferðum.
- Félagið var með dagsferðaleyfi frá Ferðamálastofu í gildi, útgefið 2019. (Í gildi en þarf að skrá nýja aðila)
- Félagið var með ábyrgðartryggingu „Ferðaskrifstofa – akstur“ iðgjald 2019 var um 75 þúsund. (þarf að endurnýja)
- Fyrirtæki með skuldlausri kennitölu, flottu lýsandi heiti og „logo“ skráningu á léni hjá Isnic og síðast en ekki síst góðu orðspori. Engir fastafjármunir.
Uppsafnað tap 31.12.2022 12,3 milljónir.
Óskað er eftir tilboðum.