Rafhjólaleiga - Lýsing

Fyrirtæki í margvíslegum rekstri tengdum rafhlaupahjólum og rafhjólum sem hóf starfsemi árið
2019.

Félagið rekur rafhlaupahjóla- og rafhjólaleigu á höfuðborgarsvæðinu með 300 farartæki sem eru
leigð í gegnum App, þar sem skráðir eru 12.500 notendur í dag. Fyrirtækið er eitt af fáu
fyrirtækjum í heiminum sem er með hlaupahjól og hjól til leigu undir sama appinu. Tekjur
leigunnar eru án þóknunar milligönguaðila.

Einnig rekur félagið vinsælt sérhæft verkstæði fyrir almenning á rafhlaupahjólum og rafhjólum.
Þar til húsa er einnig verslun fyrir vara- og aukahluti rafhlaupahjóla og rafhjóla.

Þá er félagið með vörurnar til sölu á þekktri smartraftækjaheimasíða með yfir 150.000
heimsóknir á árinu.

Fyrirtækið hefur verið í innflutningi á rafhlaupahjólum og rafhjólum í rúm 2 ár, bæði í smásölu og
heildsölu með góðum árangri.

Tækifærin eru mörg fyrir fyrirtækið til þess að vaxa, bæði í leigu flotans, verkstæði sem og í
innflutningi þar sem rafmagnsfarartæki eru framtíðin

Tilboð óskast

Senda fyrirspurn

Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Loading...

Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu

FRÉTTABRÉF