Umboðssala - Lýsing
- Hentar með annari veftengdri starfsemi.
- Meðal reiknuð laun+arður) um 10 miljónir á ári.
- Samningur á bak við hverja sölu.
- Íhlaupavinna með tveimur álagspunktum á ári.
- Fyrirtækið er umboðsaðili á Íslandi fyrir viðurkennda alþjóðlega fagháskóla á sviði skapandi greina, sem og virt fræðslusetur á sviði tungumálaþjálfunar sem bjóða sérsniðin námskeið fyrir stjórnendur og sérfræðinga, háskólanema og annað vinnandi fólk.
- Erlendir samstarfsaðilar eru um 45 talsins í 8 þjóðlöndum og allir viðurkenndir fyrir úrvals þjónustu hver á sínu sviði.
- Fyrirtækið stendur fyrir háskóladegi tvisvar á ári, þar sem erlendir háskólar taka þátt og standa fyrir kostnaði. Verðmæti fyrirtækisins felst í samningum og tengslum við erlenda samstarfsaðila sem og þekkingu og reynslu á sviði erlendra samskipta.
- Allar sölur eru byggðar á skriflegum samningum.
- Ýmsir möguleikar eru til þróunar og vaxtar í skyldri starfsemi.
- Velta 2018 14,7 milljónir króna.
Tilboð óskast
Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu