Veitingastaður í 101 - Lýsing
Ýtarlegri lýsing:
Inni er lítið eldhús og búr þar inn af:
Eldhúsið var endurnýjað árið 2019.
Tæki og búnaður:
Háfur
Eldavél heill flötur
Steikingapanna
Djúpsteikningapottur
Kæliborð 6 skúffur
Örbylgjuofn 2stk
Bakaraofn
Uppþvottavél 2 stk
Þvottavél
Ísskápur með frysti
Stór hrærivél 10 L
Klakavél
Kökukælir
Undirborð kælar frá Ölgerðinni 5stk
Stór kælir frá Ölgerðinni
Kaffivél samningur frá Danól kaupa kaffi frá þeim
Kassakerfi
Borð og stólar fyrir 40 manns
Úti borð og stólar fyrir 16 manns
Bar var settur upp 2019 fullinnréttur. Félagið er með innflutningsleyfi á áfengi, sem einungis er notað á þessum stað. Unnt er að útfæra leyfið.
Matseðill er sérhæfður, en lítið mál að breyta eða bæta við matseðilinn.
Borðsalurinn hefur allur verið endurinnréttaður með bekkjum, borðum og stólum, svo að borðaðstaða er fyrir 40-45 sitjandi viðskiptamenn, en rekstarleyfi er fyrir 45. Úti fyrir veitingastaðnum er pallur og aðstaða fyrir 4 borð, hægt að koma fyrir fleiri borðum og hægt er að koma fyrir 2-4 borðum við hinn innganginn.
Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.
18.000.000 kr.
Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu