Gamla fjósið veitingahús,einbýli og fl. - Lýsing

Gamla fjósið, veitingahús

Gamla fjósið veitingahús er 215  fm að stærð byggt 1957 það var upphaflega byggt sem fjós og hlaða.  Hætt var að nota það sem fjós 1999.  Árið 2011 var húsinu breytt í veitingastað,  sem hefur verið rekin þar síðan 12. ágúst 2011.

Húsið skiptist í  100 fm. veitingasal,  eldhús, lager, vinnurými, inngang /starfsmanna aðstöðu, salerni fyrir starfsmenn, geymsluloft  yfir hluta af húsinu.  Tvö salerni fyrir gesti og  ræstikompa er í viðbyggingu sem var byggð þegar húsið var tekið í gegn 2011. Við innréttingu og hönnun á veitingastaðnum fékk arfleið hússins að njóta sýn með t.d.  grófum veggjum, brynningar döllum og básagrindum úr gamla fjósinu.  Mikið unnið úr efniviði sem til var  á bænum og endurvinnslu.

Vatn kemur úr sameignar borholu í hlíðum Steinafjalls. Eignarhlutur í vantsfélaginu fylgir eigninni. Rotþró er sameiginleg fyrir veitingastaðinn og íbúðarhúsið.  Unnið er að því að setja fituskilju við veitingastaðinn og verður tilbúið fyrir opnun í vor.

Húsið var klætt  og einangrað að utan 2011 með bárujárni og nýir gluggar hurðir  settar í það. Nýtt gler var sett í alla glugga er snúa í austur sumarið 2022. Þakjárnið á húsinu þarfnast lagfæringar.

Salurinn er 100 fm og hefur leyfi fyrir 50 manns í sæti. Allir veggir eru upprunalegir og ópússaðir en málaðir. Loftið er með upprunalega viðar bitum og eingrað og eldvarið með gifsi sem er svo klætt með hvíttuðu timbri með tilliti til hljóðvistar.   Gólfið er úr gegnheilum furuborðum.   Salurinn er hitaður með tveimur loft í loft varmadælum.  Lagnir eru fyrir  3 varmadælur.

Íbúðarhús

Einbýlishús byggt 1957.  Húsið er 195, ferm á tveimur hæðum. Í húsinu eru tveir inngangar,  5 herbergi, sjónvarpshol, stofa, eldhús, búr, 2 baðherbergi og þvottahús.  Nýir gluggar voru settir í húsið 2018 og ný bárujárns klæðning á allt húsið og þak  2022. Góður sólpallur er sunnan og vestan við húsið sem var reistur 2009.

Á neðri hæð eru tveir inngangar, eldhús, búr  baðherbergi, Þvottahús, stofa  og 2 herbergi. Eldhúsið og búr er flísalagt með hita í gólfi að hluta og eldhúsinnrétting var endurnýjuð  2008.  Baðherbergi var endurgert 2016 flísalagt með hita í gólfi. Flísalagt er á báðum inngöngum og er hiti í gólfi á öðru þeirra. Viðarparket er á stofu og gangi og plast parket á öðru herbergi. Málað gólf í svefnherbergi.

Á eftir hæð eru 3 herbergi, sjónvarpshol, salerni og tvær litlar geymslur.  Efri hæðin þarfnast endurnýjunar.  Ný gólfefni voru sett á herbergin 2007. Loftið  er einangrað með  einangrunarplasti.  Á nokkrum stöðum er skemmdir í loftklæðningu eftir vatnsleka sem varð áður en nýtt þak var sett á húsið 2022. Skipta þarf um rúðu í þakglugga í sjónvarpsholi og í 1 rúðu á  gangi á austurhlið.

Gamla fjósið, veitingahús

Gamla fjósið veitingahús er 215  fm að stærð byggt 1957 það var upphaflega byggt sem fjós og hlaða.  Hætt var að nota það sem fjós 1999.  Árið 2011 var húsinu breytt í veitingastað,  sem hefur verið rekin þar síðan 12. ágúst 2011.

Húsið skiptist í  100 fm. veitingasal,  eldhús, lager, vinnurými, inngang /starfsmanna aðstöðu, salerni fyrir starfsmenn, geymsluloft  yfir hluta af húsinu.  Tvö salerni fyrir gesti og  ræstikompa er í viðbyggingu sem var byggð þegar húsið var tekið í gegn 2011. Við innréttingu og hönnun á veitingastaðnum fékk arfleið hússins að njóta sýn með t.d.  grófum veggjum, brynningar döllum og básagrindum úr gamla fjósinu.  Mikið unnið úr efniviði sem til var  á bænum og endurvinnslu.

Vatn kemur úr sameignar borholu í hlíðum Steinafjalls. Eignarhlutur í vantsfélaginu fylgir eigninni. Rotþró er sameiginleg fyrir veitingastaðinn og íbúðarhúsið.  Unnið er að því að setja fituskilju við veitingastaðinn og verður tilbúið fyrir opnun í vor.

Húsið var klætt  og einangrað að utan 2011 með bárujárni og nýir gluggar hurðir  settar í það. Nýtt gler var sett í alla glugga er snúa í austur sumarið 2022. Þakjárnið á húsinu þarfnast lagfæringar.

Salurinn er 100 fm og hefur leyfi fyrir 50 manns í sæti. Allir veggir eru upprunalegir og ópússaðir en málaðir. Loftið er með upprunalega viðar bitum og eingrað og eldvarið með gifsi sem er svo klætt með hvíttuðu timbri með tilliti til hljóðvistar.   Gólfið er úr gegnheilum furuborðum.   Salurinn er hitaður með tveimur loft í loft varmadælum.  Lagnir eru fyrir  3 varmadælur.

Gamla hlaðan skiptist í þrjú  rými  með gifsveggjum í eldhús, vinnurými og  lager með lágu geymslulofti yfir.

Eldhúsveggir er klæddir með tvöföldum gifs veggjum og aðrir veggir upprunalegir grófir og málaðir. Eldhúsið er fullbúið veitingaeldhús með epoxy gólfdúk  í vinnurými er vinnuborð, stór hrærivél, kæli- og frystiklefargólf máluð.  Lagerinn er bæði innan gengin frá salnum og vinnurými og hefur verið notaður bæði sem sér herbergi fyrir gesti og lager þar er gólfið málað .

Ræskti kompa og gesta salernin sem eru tvö og eru í viðbyggingunni sem var byggð 2011 þegar húsinu var breytt. Þar er físar á gólfum og veggir klæddir með bárjárni og timbri.  Starfsmannainngangur er á austurhlið hússins. þar í ganginum er lítil starfsmannaaðstaða með borðum og stólum, skápum og hillum.  Starfsmannasalerni er inn af ganginum í því er hitakútur, starfsmanna sturta og þar er gert ráð fyrir  þvottavél og þurrkara. Gólf í Starfmannaðastaðu, salerni og sturta er með epoxý.

Skjólgott og fallegt útsvæði er við innganginn á vesturhlið hússins.

Vélageymsla

Véla og verkfærageymslan

er 84 fm og er byggð 1974. Húsið er óeinangrað með lítilli gryfju.  Nýtt þakjárn var sett á húsið  2018.

Útigeymsla

28 fermetra óupphituð og óeinangruð útigeymsla byggð sem hesthús 1962. Var klædd nýju bárujárni 2018 og nýtist  sem geymsla fyrir garðhúsgögn og garðáhöld

ATH allar nánari upplýsingar senda á kompani@kompani.is Guðlaugur eða 8211000

200.000.000 kr.

Senda fyrirspurn

Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Loading...

Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu

FRÉTTABRÉF