
Fyrirtækjasala

Verðmöt o.fl.
Spennandi fyrirtæki
Hér eru nokkur sérvalin fyrirtæki sem eru mjög spennandi fjárfestingarkostur.
Til sölu er netverslun/verslun með gjafavöru og heimilisvörur m.a. ljós og speglar. Eigandi hefur nýlokið við lagertalningu og óskar nú eftir tilboði. Á næstu síðu má lesa tilboðið.
Innflutningur, framleiðsla, þjónusta. Fyrirtæki með 10 ára viðskiptasögu. Tilvalið tækifæri fyrir 1-2 aðila, eða fjölskyldu. Fyrirtækið hefur verið starfandi síðan 2012 Starfsemin felst í innflutningi vöru, áframvinnslu hérlendis og þjónustu...
Sérsniðnar dagsferðir
Kennitala sem tilheyrir félagi sem var í ferðaþjónustu - dagsferðir. Með kennitölunni fylgir ónýtt tap um 12 miljónir króna. Félagið má endurvekja: Heimasíðan hefur verið lögð niður. Kostnaður við að...
Hvort sem þig sjálfan vantar tekjur eða til að auka veltu núverandi reksturs
Bónstöð með gott orðspor og mikið af fastakúnnum. Allt til staðar, búnaður, vefsíða og bókunarkerfi sem er gert frá grunni. Bónstöðin er nú í eigin húsnæði en mun þurfa...
Heildsala/netsala með efni
Netverslun sérhæfð í efnum. Kaupandi þarf helst að hafa menntun á sviðum véla og tækja. Efnin eru m.a. markaðssett á hafnir, slökkvilið, verkstæði og bæjarfélög, með kynningum og/eða þáttöku í...
Vantar þig tækifæri ...
Óskað er eftir tilboðum í þessa kennitölu sem er hrein að undanskylinni skuld við eiganda Hérna eru smá upplýsingar um kennitöluna: - Heildarskuld við eigenda er um 7.5 milljónir. -...
Verslun í Kringlunni
Til sölu er verslun staðsett á mjög góðum stað í Kringlunni með öllu sem þessari viðskiptaeiningu tilheyrir, en án kennitölu. Sérhæfir sig í leðurhönskum, ferðatöskum, skinnvörum úr ref, kanínu og...
Vantar þig tekjur!!
Í einkasölu er fjölskyldurekstur á Suðurnesjum sem gefur góða tekjumöguleika
Fyrirtækjaráðgjöf
Veitum smáum og meðalstórum fyrirtækjum margvíslega þjónustu:
Fjárhagsleg endurskipulagning
Rekstrarráðgjöf
Rekstrargreining
Verðmat fyrirtækja og eininga
Fjármálastjórn
Kostnaðargreining
Úttekt á birgðaskráningu og framlegð
Rekstrarstjórn
Bókhaldsráðgjöf

Óskar Th. Traustason
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
MBA Rekstrarhagfræðingur
Sími: 659-2555
oskarthorberg@kompani.is
Erum með stóran lista áhugasamra kaupenda
Yfir 100 kaupendur
Láttu okkur aðstoða þig við að finna rétta kaupandann, meðeigandan eða fjárfestinn.
Viðskiptavinur með eigið fé upp á ca. 30 miljónir óskar eftir félagi til kaups. Heildarverð má nema 50-80 milljónum. Helst koma til greina fyrirtæki á stór-Reykjavíkursvæðinu í framleiðsu eða verslun/heildverslun. Eiginkona er með gráðu í markaðsfræðum og reynslu í rekstri blómabúðar. Reynsla i rekstri efnalaugar.
Leitað er að gistiheimilum fyrir ákveðinn kaupanda:
Skoða kaup á gistiheimilum ef seljandi skoðar möguleika á seljendaláni.
Dæmi
Tilboð: 105.000.000 kr.
Greitt með bankaláni: 78.750.000 kr.
Greitt niður á 5 árum: 26.250.000 kr. (afborganir eins og af 10 ára láni en allt gert upp eftir 5 ár)
Hafir þú gistiheimili sem þú ert að athuga með kaupanda að þá vinsamlegst settu þig í samband við Óskar Thorberg í síma 659-2555, eða sendu mér netpóst á oskarthorberg@kompani.is.