
Fyrirtækjasala

Verðmöt o.fl.
Spennandi fyrirtæki
Hér eru nokkur sérvalin fyrirtæki sem eru mjög spennandi fjárfestingarkostur.
Til sölu er netverslun/verslun með gjafavöru og heimilisvörur m.a. ljós og speglar. Eigandi hefur nýlokið við lagertalningu og óskar nú eftir tilboði. Á næstu síðu má lesa tilboðið.
Innflutningur, framleiðsla, þjónusta. Fyrirtæki með 10 ára viðskiptasögu. Tilvalið tækifæri fyrir 1-2 aðila, eða fjölskyldu. Fyrirtækið hefur verið starfandi síðan 2012 Starfsemin felst í innflutningi vöru, áframvinnslu hérlendis og þjónustu...
Sérsniðnar dagsferðir
Kennitala sem tilheyrir félagi sem var í ferðaþjónustu - dagsferðir. Með kennitölunni fylgir ónýtt tap um 12 miljónir króna. Félagið má endurvekja: Heimasíðan hefur verið lögð niður. Kostnaður við að...
Hvort sem þig sjálfan vantar tekjur eða til að auka veltu núverandi reksturs
Bónstöð með gott orðspor og mikið af fastakúnnum. Allt til staðar, búnaður, vefsíða og bókunarkerfi sem er gert frá grunni. Bónstöðin er nú í eigin húsnæði en mun þurfa...
Heildsala/netsala með efni
Netverslun sérhæfð í efnum. Kaupandi þarf helst að hafa menntun á sviðum véla og tækja. Efnin eru m.a. markaðssett á hafnir, slökkvilið, verkstæði og bæjarfélög, með kynningum og/eða þáttöku í...
Vantar þig tækifæri ...
Óskað er eftir tilboðum í þessa kennitölu sem er hrein að undanskylinni skuld við eiganda Hérna eru smá upplýsingar um kennitöluna: - Heildarskuld við eigenda er um 7.5 milljónir. -...
Vantar þig tekjur!!
Í einkasölu er fjölskyldurekstur á Suðurnesjum sem gefur góða tekjumöguleika
Fyrirtækjaráðgjöf
Veitum smáum og meðalstórum fyrirtækjum margvíslega þjónustu:
Fjárhagsleg endurskipulagning
Rekstrarráðgjöf
Rekstrargreining
Verðmat fyrirtækja og eininga
Fjármálastjórn
Kostnaðargreining
Úttekt á birgðaskráningu og framlegð
Rekstrarstjórn
Bókhaldsráðgjöf

Óskar Th. Traustason
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
MBA Rekstrarhagfræðingur
Sími: 659-2555
oskarthorberg@kompani.is
Erum með stóran lista áhugasamra kaupenda
Yfir 100 kaupendur
Láttu okkur aðstoða þig við að finna rétta kaupandann, meðeigandan eða fjárfestinn.
Ó H heiti ég og er að leita mér að veitingarrekstir til sölu. Ég er með fjármagn klárt og er að leita mér að einhverju góðu til að kaupa og taka við. Sjálfur er ég matreiðslumaður þannig að ég er að reyna að búa mér til vinnu. Gaman væri að heyra frá ykkur hvort við getum ekki fundið eitthvað skemmtilegt handa mér.
Ef þú vilt og getur boðið þessum ágæta manni rekstur til kaups þá vinsamlegast hafðu samband
Goðan daginn, ég er að leita að heildsölu fyrirtæki til kaups, helst vín eða heilsu vöru. Ekki of stórt.
Einnig koma til greina lítil bar eða veitingahús.
– er lærður framreiðslumeistari og hef starfað sem slíkur í mörg ár.
– hef verið veitingastjóri eða yfirþjónn á nokkrum af bestu veitingastöðum landsins í gegnum árin. Í störfum mínum hef ég séð um ráðningu og þjálfun starfsfólks, séð um innkaup á víni, gosi, kaffi og öðru tilfallandi. Séð um vínseðla, birgðahald, samið um kjör við umboðsaðila og almenna yfirsýn yfir veitingasalinn.
– er ósmeykur við að vinna mikið. – – er talinn einn af helstu vínsérfræðingum í veitingabransanum.