
Fyrirtækjasala

Verðmöt o.fl.
Spennandi fyrirtæki
Hér eru nokkur sérvalin fyrirtæki sem eru mjög spennandi fjárfestingarkostur.
Hægt að breyta í netverslun eingöngu
Verðlækkun: Vegna fyrirhugaðra flutninga samliggjandi verslunar er verð lækkað. Til sölu er netverslun/verslun með gjafavöru og heimilisvörur m.a. ljós. Verslun hefur verið starfrægt í ár með netversluninni. Söluvefur á Shopify...
Sérsniðnar dagsferðir
Kennitala sem tilheyrir félagi sem var í ferðaþjónustu - dagsferðir. Með kennitölunni fylgir ónýtt tap um 12 miljónir króna. Félagið má endurvekja: Heimasíðan hefur verið lögð niður. Kostnaður við að...
Hvort sem þig sjálfan vantar tekjur eða til að auka veltu núverandi reksturs
Bónstöð með gott orðspor og mikið af fastakúnnum. Allt til staðar, búnaður, vefsíða og bókunarkerfi sem er gert frá grunni. Bónstöðin er nú í eigin húsnæði en mun þurfa...
Fyrirtæki í heild eða hluta
Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir mikla afkomu. Innflutningur á granít legsteinum og fylgihlutum. Legsteinar eru unnir frekar með að grafa letur og myndir á granítsteininn. Til viðbótar eru...
Seld mikill áhugi. VANTAR Á SKRÁ
Vefsíða sem selur íslenskar vörur erlendis. Velta er um 35 miljónir og hefur tvöfaldast ár frá ári. Afkoma eiganda um 13 miljónir Meðalálagning á keyptar vörur 177% Vefversluninni fylgir allur...
Heildsala/netsala með efni
Netverslun sérhæfð í efnum. Kaupandi þarf helst að hafa menntun á sviðum véla og tækja. Efnin eru m.a. markaðssett á hafnir, slökkvilið, verkstæði og bæjarfélög, með kynningum og/eða þáttöku í...
Tækifæri fyrir réttan aðila
Heildverslun með vörur fyrir konur, svo sem alls konur fatnaður, hannyrðavörur, heimilisvörur ofl. Mikið úrval. Velta um 25 miljónir á ári. Mikil tækifæri til að auka vöruúrval og veltu. Á...
Vantar þig tækifæri ...
Óskað er eftir tilboðum í þessa kennitölu sem er hrein að undanskylinni skuld við eiganda Hérna eru smá upplýsingar um kennitöluna: - Heildarskuld við eigenda er um 7.5 milljónir. -...
Fasteignaféla með 2 eignir (eða 1 eign)
Komið er í sölu fasteignafélag sem á tvær útleigueiningar í 101 Reykjavík. Unnt er að kaupa félagið með annarri eigninni og yfirtaka skuldir félagsins eða ......
Verslun í Kringlunni
Til sölu er verslun staðsett á mjög góðum stað í Kringlunni með öllu sem þessari viðskiptaeiningu tilheyrir, en án kennitölu. Sérhæfir sig í leðurhönskum, ferðatöskum, skinnvörum úr ref, kanínu og...
Fyrirtækjaráðgjöf
Veitum smáum og meðalstórum fyrirtækjum margvíslega þjónustu:
Fjárhagsleg endurskipulagning
Rekstrarráðgjöf
Rekstrargreining
Verðmat fyrirtækja og eininga
Fjármálastjórn
Kostnaðargreining
Úttekt á birgðaskráningu og framlegð
Rekstrarstjórn
Bókhaldsráðgjöf

Óskar Th. Traustason
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
MBA Rekstrarhagfræðingur
Sími: 659-2555
oskarthorberg@kompani.is
Erum með stóran lista áhugasamra kaupenda
Yfir 100 kaupendur
Láttu okkur aðstoða þig við að finna rétta kaupandann, meðeigandan eða fjárfestinn.
Viðskiptavinur með eigið fé upp á ca. 30 miljónir óskar eftir félagi til kaups. Heildarverð má nema 50-80 milljónum. Helst koma til greina fyrirtæki á stór-Reykjavíkursvæðinu í framleiðsu eða verslun/heildverslun. Eiginkona er með gráðu í markaðsfræðum og reynslu í rekstri blómabúðar. Reynsla i rekstri efnalaugar.
Aðili skoðar kaup á eign sem í er rekstur sem viðkomandi seldi fyrir 9 árum síðan. Eignin er nú í eigu bankastofnunar, sem er tilbúin að lána útá að hluta til.
Þessi aðili leitar nú eftir fjárfesti sem gæti jafnvel keypt eignina undir uppsettu verði, og selt hana yfir verði á veltu tengdri kaupleigu til 5 ára, og þannig gæti sá hinn sami jafnvel eignast 50-80 milljónir á 5 árum (Færi eftir möguleikum á afslætti af kaupverði).
Meðfylgjandi er rekstraráætlun. Eru þessar tölur miðað við lágmarks nýtingu fyrir tíma Covid og þarf ekki að endurspegla raun tölur þar sem ekki er vitað hversu lengi Covid verður..
Ef þú heldur að þú hafir áhuga á þessari fjárfestingu þá vinsamlegast hafðu samband til þess að fá frekari upplýsingar.

Skráningarnúmer: KFSLFÓ0501 Erum með fjölda aðila sem óska eftir arðbærum fyrirtækjum. Þessir aðilar hafa þekkingu og reynslu af rekstri og gera ríkar kröfur til bókhalds og ársreikninga. Fjárfestingageta þessara aðila er í mörgum tilfellum umtalsverð. Ef þú ert með fyrirtæki sem þú telur að geti komið til greina vinsamlegast hafðu samband. Trúnaði er heitið.
Ó H heiti ég og er að leita mér að veitingarrekstir til sölu. Ég er með fjármagn klárt og er að leita mér að einhverju góðu til að kaupa og taka við. Sjálfur er ég matreiðslumaður þannig að ég er að reyna að búa mér til vinnu. Gaman væri að heyra frá ykkur hvort við getum ekki fundið eitthvað skemmtilegt handa mér.
Ef þú vilt og getur boðið þessum ágæta manni rekstur til kaups þá vinsamlegast hafðu samband