Skip to content

Söluskrá

Fjölmörg fyrirtæki og önnur fjárfestingartækifæri á skrá.

 

Kaupendalisti

Erum með stóran lista fjárfesta og áhugasamra kaupenda.

Þjónustan okkar

Veitum smáum og meðalstórum fyrirtækjum margvíslega þjónustu

Spennandi fyrirtæki

Hér eru nokkur sérvalin fyrirtæki sem eru mjög spennandi fjárfestingarkostur. 

100% hlutur í einkahlutafélagi

Einn áhugaverðasti veitingastaðurinn í Vestmannaeyjum Eigendur hafa ákveðið að bjóða félagið á tilboðsverði. ● Stöðug aukning í veltu frá byrjun ● Endurbættur matseðill ● Veitingaekstur með bar á fyrstu hæð. ● Samstarfssamningur við ÍBV. ● Starfar á fyrstu hæð í eigin húsnæði að Heiðarvegi 5 ○ Kjallari og 3 hæðir. Gistiaðstaða á 2. Hæð að hluta fullbúin (klárað í ársbyrjun 2020) ○ Gistiaðstaða á 3. Hæð fullbúin. ○ Veitingastaður allur tekinn í gegn og nýtt hús á baklóð fyrir eldhús
 

Fyrirtæki í heild eða hluta

Fyrirtæki sem búið er að taka í gegn og skilar góðum hagnaði. Verð innifelur tuga miljóna í auglýsingakostnað og allan lager af legsteinum og tilheyrandi.   Hér er rekstraryfirlit fyrir eitt ár   Rekstraráætlun Graníthöllin 2020
 

Ýmsir möguleikar

Í dag eru 3 gróðurhús, eitt með nýjum 600w lömpum. Tilbúið pökkunarhús, þar sem í dag hefur m.a. verið innréttuð íbúð.    
 

Fyrstur kemur fyrstur fær

Heildverslun/vefverslun með kósífatnað.   Selt út úr félagi.   Innifalið í verði eru um 150 gallar sem eru um 1 miljón að söluverði        
 

Fjárfestingatækifæri

Fyrirtækið er með fullt leyfi ferðsskrifstofu fyrir bæði dagsferðir og lengri ferðir í samvinnu við aðra.    
 

Hafðu samband!

Óskað er eftir fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Öll fyrirtæki koma til greina, en helst er horft til fyrirtækja sem eru/voru í góðum rekstri fyrir hrun en hafa mátt þola rekstrarvanda í kjölfar Covid19.  Einnig koma til greina fyrirtæki sem þurfa endurskipulagningu og/eða endurfjármögnun. Aðili hefur í hyggju að koma og starfa innan fyrirtækjanna, gera þar þær breytingar sem nauðsynlegar þykja, koma síðan inn með stjórnanda til að taka við rekstrinum þegar breytingar hafa gengið í gegn.  
 

Fasteignafélag

Til sölu er allt að 13 fasteigna félag. 10 nýjar fasteignir miðsvæðis í Reykjavík.  Markaðsverð þessara eigna er rúmlega 500 miljónir. Hægt er að bæta við allt að 3 festeignum í Skuggahverfinu sem nú eru í leigu.  Áætlað verðmæti þessara eigna er á milli 200 0g 300 miljónir.   Upplýsingar verða aðeins gefnar á skrifstofu.  Aðilar munu þurfa að skrifa undir trúnaðaryfirlýsingu.
 

Verð allt að 10 miljón

Nú er mikið verið að skoða heimasíðuna og 61,9% eru nýjir aðilar sem eru að skoða í fyrsta skipti. Mestur áhugi virðist vera á vefverslun og/eða heildverslun. Ef þú ert litla vefverslun, litla heildverslun, eða stöku umboð sem þú vilt selja þá er tilvalið að hafa samband að athuga með möguleika á að koma þessum verðmætum í verð. Kannaðu hvað hægt er að gera
 

SELT - Vantar annað sambærilegt

Innflutningur og ísetning á gluggum og hurðum
 • ársvelta áætluð 60.000.000
 • viðskiptatengsl við erlendan aðila
 • viðskiptisaga til nokkurra ára
 • álagning og útseld vinna
 • eina sem þarf er tölva, prentari og skrifborð
 • allur nauðsynlegur búnaður innifalinn í verði
 • ekkert lagerhald
 • miklir möguleikar s.s. svalalokanir.
 

Fínar (auka)tekjur

fyrir einn/tvo eða sem viðbót við annan rekstur

 • Skráð velta 21 m.
 • Laun og hagnaður eiganda um 45% af skráðri veltu
 • Önnur hlunnindi eiganda (valkvætt: óskráð í bókhaldi)
 • Tæki búnaður er meira en helmingur af ásettu verði
 • Kjörið fyrir 1-2. Engrar fagþekkingar krafist.
 

Fyrirtækjaráðgjöf

​Veitum smáum og meðalstórum fyrirtækjum margvíslega þjónustu:
Fjárhagsleg endurskipulagning

Rekstrarráðgjöf

Rekstrargreining

Verðmat fyrirtækja og eininga

Fjármálastjórn

Kostnaðargreining

Úttekt á birgðaskráningu og framlegð

Rekstrarstjórn

Bókhaldsráðgjöf

Óskar Th. Traustason

Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
MBA Rekstrarhagfræðingur
 
Sími: 659-2555
 
oskarthorberg@kompani.is

Erum með stóran lista áhugasamra kaupenda

Yfir 100 kaupendur

Láttu okkur aðstoða þig við að finna rétta kaupandann, meðeigandan eða fjárfestinn.

Ó H heiti ég og er að leita mér að veitingarrekstir til sölu. Ég er með fjármagn klárt og er að leita mér að einhverju góðu til að kaupa og taka við. Sjálfur er ég matreiðslumaður þannig að ég er að reyna að búa mér til vinnu. Gaman væri að heyra frá ykkur hvort við getum ekki fundið eitthvað skemmtilegt handa mér.

Ef þú vilt og getur boðið þessum ágæta manni rekstur til kaups þá vinsamlegast hafðu samband

Skráningarnúmer:  KFSLFÓ0501 Erum með fjölda aðila sem óska eftir arðbærum fyrirtækjum.  Þessir aðilar hafa þekkingu og reynslu af rekstri og gera ríkar kröfur til bókhalds og ársreikninga.   Fjárfestingageta þessara aðila er í mörgum tilfellum umtalsverð. Ef þú ert með fyrirtæki sem þú telur að geti komið til greina vinsamlegast hafðu samband.  Trúnaði er heitið.

Er með áhugasaman kaupanda að harðfiskvinnslu.

Kompaní fyrirtækjasala er með á skrá fjölda aðila sem hafa áhuga á að kaupa fyrirtæki í heild eða hluta, og/eða sameinast fyrirtækjum sem starfa í prentun, (grafískri)hönnun eða auglýsingagerð. KFSLFÓ0103

Aðili hefur áhuga á að kaupa fyrirtæki sem tengist sölu á hugbúnaði eða bókhaldsfyriræki

Kompaní fyrirtækjasala er með nokkurn fjölda aðila sem hafa áhuga á verkstæðum ýmis konar tengum bifreiðum
1. Dekkjaverktæði og eða búnað úr dekkjaverkstæðum.
2. Bílamálun og réttingar
3. Bílaþvottur og bón
4. Bílaviðgerðir

Eftirspurn er eftir activity þjónustu fyrir ferðamenn: Dæmi: Sérsniðnar ferðir með leiðsögn, fjórhjólaleiga, snjósleðaferðir,

Óskað er eftir félagi sem rekur vefverslun, en einnig kemur til greina að kaupa vefverslun út úr félagi, sé félagið einnig með annan rekstur samhliða.

Kaupverð allt að 100.000.000.

Fjölskylda hefur áhuga á að kaupa rekstur tengt útleigu til ferðamanna. Einungis áhugavert tækifæri kemur til greina.

Fyrir áhugasaman kaupanda sem starfar í ferðaþjónustu er leitað að gistiheimili eða litlu hóteli á Suðurlandi.

Aðili sem vantar vinnu fyrir allt að 15 miljónir (jafnvel meira) óskar eftir áhugasömum rekstri. Veitingarekstur í 101 kæmi vel til greina, en annað áhugavert kæmi einnig til greina.
Hefur jafnframt áhuga á að koma inn með fjármagn í áhugasaman rekstur. KFSLF’Ó2106

Aðili sem á húsnæði leitar eftir lítilli framleiðslueiningu til að hafa af aukavinnu.

Má vera járn, plast eða hvaðeina sem er nú í sölu.

Iðnhönnunarfyrirtæki með verslun og húsnæði ( KFSLFÓ0201 )

Aðili sem er í alverktöku í byggingariðnaði hefur áhuga á ýmiss konar rekstri sem tengist byggingum. Sem dæmi má nefni verslun með rafvörur, heildverslun með byggingarvörur, verktakastarfsemi hvers konar og margt fleira kemur til greina.

Er með kaupendur að fyrirtækjum án rekstrar (tómar kennitölur)

Mikill áhugi og fyrirspurnir hafa verið um útleigueiningar (sumarhús). Hafðu samband ef þú átt eina eða fleiri slíkar einingar sem þú vilt selja. Félag um slíkar útleigueiningar kemur vel til greina.

Áhugasamur aðili sem rekur bifreiðaþjónustu hefur áhuga á að kaupa bílaleigu.

Er með áhugasama aðlila að bæta við sig bókhaldsverkefnum. Ekki hætta án þess að koma þínum viðskiptavinum í verð.

KFSLFÓ0891

Lítil hefðbundin sjoppa óskast.