Skip to content

Kompaní fyrirtækjasala

Óskar Thorberg Traustason, MBA Rekstrarhagfræðingur og löggiltur fasteigna-fyrirtækja- og skipasali

Rekstrargreining

​Greining á rekstri og efnahag verkkaupa

Teknar eru saman lykiltölur í rekstri auk samantektar um veltu, framlegð, afkomu og frjálst sjóðstreymi. Lýst er samsetningu eigna og skulda og settar fram helstu kennitölur, 3-5 ár aftur í tímann. Sé tilefni til er rekstur verkkaupa hreinsaður til að koma fram meğ aðlagaða Ebitdu, sem sınir fram á raunverlulegan styrk félagsins.

Í lok greiningar er gerð samantekt um niðurstöður . Ákvörðun um hvort grundvöllur sé til að gera sambærilega greiningu á rekstri og efnahag samkeppnisaðila og/eða gera verðmat á félaginu tekin byggt á niðurstöğum rekstrargreiningar

Hér hefur verkkaupi nokkra valkosti:

  1. Athuga með að fá meðeiganda/fjárfesti til félagsins miðað við rekstrargreiningu og aðlagaða Ebitdu.
  2. Gera nafnlausa auglýsingu þar sem óskað er tilboða. Þessi auglýsing er innifalin við kaup ofangreindra þjónustuþátta.
  3. Kaupa auglýsingu þar sem fram kemur nafn, símanúmer, og netfang. Hér getur verkkaupi átt í samskiptum viğ fjárfesta.
  4. Fara í gerð verðmats á fyrirtækinu og/eða láta útbúa fjárfestingakynningu byggða á rekstrargreiningu.
  5. Fara í greiningu á rekstri og efnahag samkeppnisaðila.

Greining á samkeppni

Greining á rekstri og efnahag samkeppnisaðila

Verkkaupi tilgreinir þá aðila, einn eða fleiri, sem óskað er sambærilegrar greiningar á. Með því að gera raunhæfan samanburð má renna sterkum stoðum undir hvað best sé að gera til þess að bæta stöðu fyrirtækis verkkaupa til skemmri og lengri tíma.

Í lok greiningar er gerð samantekt um niðurstöður . Ákvörðun um hvort grundvöllur sé til að gera verðmat á félaginu tekin byggt á niðurstöðum rekstrargreiningar

Hér hefur verkkaupi nokkra valkosti:

  1. Gera ekki neitt að svo stöddu.

  2. Athuga með að fá meðeiganda/fjárfesti til félagsins miðað við rekstrargreiningu og aðlagaða Ebitdu.

  3. Gera nafnlausa auglýsingu þar sem óskað er tilboða. þessi auglısing er innifalin við kaup ofangreindra þjónustuþátta.

  4. Kaupa auglısingu þar sem fram kemur nafn, símanúmer, og netfang. Hér getur verkkaupi átt í beinum eða óbeinm samskiptum við fjárfesta.

Í lok greiningar er gerð samantekt um niðurstöður . Ákvörðun um hvort grundvöllur sé til að gera verðmat á félaginu tekin byggt á niðurstöðum rekstrargreiningar

Ráðgjöf

Áframhaldandi ráðgjöf

Kompaní fyrirtækjasala bığur verkkaupa áframhaldandi ráğgjöf til að ná settum markmiğum, m.a. gerğ fjárfestakynningar um fyrirtækiğ şar sem greining á rekstri og efnahag og niğurstöður verðmats eru settar fram á skilvirkan og skýran hátt. sjá Fjárfestakynningar. Hægt er ağ kaupa hvern þátt út af fyrir sig. Greiğsla er helmingur fyrirfram og helmingur ağ tilteknum þætti loknum.