Skip to content

Fyrirtæki til sölu

 

Tækifæri

Fullbúinn hugmynd að fyrirtækjarekstri Seljandi var ásamt tveimur öðrum að undirbúa að setja á stofn fyrirtæki.  Annar aðilinn veiktist og hinn flutti úr landi.  Eftir stendur rekstur sem ekki hefur enn farið af stað, en nýr aðili hefur tækifæri á að koma á laggirnar.
  1.  Hreinsunarfyrirtæki
  2. Heildsala á búnaði og efnum
Innifalið í verði: 4 nýjar hreinsivélar (nýjar ónotaðar)  2 áleiðinni til landsins Heimasíða (ekki fullbúin)  
 

Fyrirtæki í heild eða hluta

Fyrirtæki sem búið er að taka í gegn og skilar góðum hagnaði. Verð innifelur tuga miljóna í auglýsingakostnað og allan lager af legsteinum og tilheyrandi.   Hér er rekstraryfirlit fyrir eitt ár   Rekstraráætlun Graníthöllin 2020
 

100% hlutur í einkahlutafélagi

Einn áhugaverðasti veitingastaðurinn í Vestmannaeyjum Eigendur hafa ákveðið að bjóða félagið á tilboðsverði. ● Stöðug aukning í veltu frá byrjun ● Endurbættur matseðill ● Veitingaekstur með bar á fyrstu hæð. ● Samstarfssamningur við ÍBV. ● Starfar á fyrstu hæð í eigin húsnæði að Heiðarvegi 5 ○ Kjallari og 3 hæðir. Gistiaðstaða á 2. Hæð að hluta fullbúin (klárað í ársbyrjun 2020) ○ Gistiaðstaða á 3. Hæð fullbúin. ○ Veitingastaður allur tekinn í gegn og nýtt hús á baklóð fyrir eldhús
 

Upplagt sem auka framleiðsluými

Í dag eru 3 gróðurhús, eitt með nýjum 600w lömpum. Tilbúið pökkunarhús, þar sem í dag hefur m.a. verið innréttuð íbúð.    
 

Fyrstur kemur fyrstur fær

Heildverslun/vefverslun með kósífatnað.   Selt út úr félagi.   Innifalið í verði eru um 150 gallar sem eru um 1 miljón að söluverði        
 

Fjárfestingatækifæri

Fyrirtækið er með fullt leyfi ferðsskrifstofu fyrir bæði dagsferðir og lengri ferðir í samvinnu við aðra.    
 

Hafðu samband!

Óskað er eftir fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Öll fyrirtæki koma til greina, en helst er horft til fyrirtækja sem eru/voru í góðum rekstri fyrir hrun en hafa mátt þola rekstrarvanda í kjölfar Covid19.  Einnig koma til greina fyrirtæki sem þurfa endurskipulagningu og/eða endurfjármögnun. Aðili hefur í hyggju að koma og starfa innan fyrirtækjanna, gera þar þær breytingar sem nauðsynlegar þykja, koma síðan inn með stjórnanda til að taka við rekstrinum þegar breytingar hafa gengið í gegn.  
 

AUGLÝSING

Aðili athugar með að setja sérhæft innflutningsfyrirtæki í byggingariðnaði til sölu
 

Fasteignafélag

Til sölu er allt að 13 fasteigna félag. 10 nýjar fasteignir miðsvæðis í Reykjavík.  Markaðsverð þessara eigna er rúmlega 500 miljónir. Hægt er að bæta við allt að 3 festeignum í Skuggahverfinu sem nú eru í leigu.  Áætlað verðmæti þessara eigna er á milli 200 0g 300 miljónir.   Upplýsingar verða aðeins gefnar á skrifstofu.  Aðilar munu þurfa að skrifa undir trúnaðaryfirlýsingu.
 

Hafðu samband!

Fjárhagslega sterkur aðili er nú að leita að fyrirtæki eða fyrirtækjasamstæðu sem er að markaðsvirði 500 miljónir eða meira. Ekki er á þessu stigi gert skilyrði um hvers konar starfsemi er að ræða né rekstrarafkomu. Vertu endilega í sambandi og athugaðu hvort þitt fyrirtæki komi til greina.
 

Verð allt að 10 miljón

Nú er mikið verið að skoða heimasíðuna og 61,9% eru nýjir aðilar sem eru að skoða í fyrsta skipti. Mestur áhugi virðist vera á vefverslun og/eða heildverslun. Ef þú ert litla vefverslun, litla heildverslun, eða stöku umboð sem þú vilt selja þá er tilvalið að hafa samband að athuga með möguleika á að koma þessum verðmætum í verð. Kannaðu hvað hægt er að gera
 

SELT - Vantar annað sambærilegt

Innflutningur og ísetning á gluggum og hurðum
  • ársvelta áætluð 60.000.000
  • viðskiptatengsl við erlendan aðila
  • viðskiptisaga til nokkurra ára
  • álagning og útseld vinna
  • eina sem þarf er tölva, prentari og skrifborð
  • allur nauðsynlegur búnaður innifalinn í verði
  • ekkert lagerhald
  • miklir möguleikar s.s. svalalokanir.
 

Nýskráning fyrirtækis

Skráðu fyrirtækið þitt til sölu hjá Kompaní fyrirtækjasölu

Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Veldu flokk eða flokka sem passa við starfsemi félagsins
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Hakaðu við þær þjónustur sem þú vilt nýta þér
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Hlaða inn mynd eða logo
Field is required!