Bílamálun og/eða réttingar

Vegna nýlegrar sölu á 2 verkstæðum hefur myndast hópur áhugasamra aðila til kaupa á bílamálun sér eða með bílaréttingarbúnaði. Ekki verra að starfsemin sé í eigin húsnæði. Ef þú hefur slíka starfsemi þá endilega hafðu samband.

Vantar bílatengda starfsemi

Aðili sem í dag rekur lúxus bílaþjónustu, þar sem ekið er með viðskiptavini að eigin geðþótta, leitar nú að starfsemi til útvíkkunar. Helst koma til greina:

Bílaleiga eða önnur starfsemi sem hægt er að reka samhliða núverandi starfsemi.

Bílaleiga

Áhugasamur aðili sem rekur bifreiðaþjónustu hefur áhuga á að kaupa bílaleigu.

Verkstæði

Kompaní fyrirtækjasala er með nokkurn fjölda aðila sem hafa áhuga á verkstæðum ýmis konar tengum bifreiðum
1. Dekkjaverktæði og eða búnað úr dekkjaverkstæðum.
2. Bílamálun og réttingar
3. Bílaþvottur og bón
4. Bílaviðgerðir