Snyrtistofa á Laugavegi - Lýsing
Til sölu er allur búnaður til reksturs snyrtistofu á Laugavegi , sem starfrækt er í 110 fm. leiguhúsnæði, sem nú hefur verið innréttað fyrir starfsemina.
Velta er á bilinu 4-8 miljónir á mánuði.
Leiga á mánuði er 850.000 á veturna en 900.000 á sumrin.
Innifalið í verði:
3 x Stólar til að gera táneglur
4 x borð til að gera neglur
1 x nudd herbergi
1 x augnhár
1 x hár þrífa og fl.
1 x Setustofa með borði og 2 x stólum.
8 x stólar við naglaborð
9.000.000 kr.
Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu