Aðili sem í dag rekur lúxus bílaþjónustu, þar sem ekið er með viðskiptavini að eigin geðþótta, leitar nú að starfsemi til útvíkkunar. Helst koma til greina:
Bílaleiga eða önnur starfsemi sem hægt er að reka samhliða núverandi starfsemi.