Óskað eftir vefhýsingarfyrirtæki. Gott ef fyrirtækið er einnig í vefsíðugerð, en þó er það ekki skilyrði. Kaupandi starfar við vefhýsingarþjónustu með vefsíðugerð og er að leyta að sambærilegum rekstri til þess að útvíkka sína starfsemi.