Hér eru megin þæƫtir starfseminnar:
- Rekstur tölvukerfa (Tölvudeildin þín)
- Almenn notendaþjónusta í fyrirtækjum
- Vírusvarnir / öryggismál
- 3CX Símkerfi
- Vefhýsing
- Vefsíðugerð
- Hýsing netþjóna
- Pósthýsing Exchange
- Netafritun
- Microsoft 365 sala/rekstur
- Endursala á öllum búnaði tölvur/prentara/netbúnaður ofl
- Ráðgjöf / Innkaup
Hafðu samband til að fá tækjalistann og allar frekari upplýsingar.