Skóbúð-Heildsala-Innflutningur - Lýsing

FRÁBÆRT TÆKIFÆRI!

Um er að ræða glæsileg skóbúð á besta stað á stórreykjavíkursvæðinu.  Núverandi eigendur reka verslunina í dag sem hefur starfað í 20. ár. Venga veikinda þurfa eigendur að rétta keflið til annara. Miklar breytingar eru væntanlegar á næsta mánuði þá færi verslunin sig í algjölega nýtt húsnæði sem núverandi eigendur innrétta og klára. Kaupendur fá alveg nýja verslun í hendurnar með öllu sem þarf. Verlandir sem er rétt við þessa eru: Gina Tricot, A4, klukkan og fleiri verslanir. Verðið á versluninni, lager, innréttingar og tæki og tól er 33 milljónir( ATH af því er lager 25 milljónir) m.v. að lagerinn, sem er allur nýr og nýlegur og innkaup kominn fyrir veturinn og næstu 6.mánuði (söluvara næstu 4-6 mánuði) Að auki yfirtóku eigendur félag um síðustu mánaðarmót flott vörumerki og umboð í skóm fyrir ungbörn. Allar vetrarvörur eru komnar í hús. Innflutningur á merkjum sem aðrir hafa ekki. Einnig er verið að flytja inn kvenn töskur og fl í kringum það. Sala í heildverslun um allt land og er hægt að auka það mikið.

Hér er um að ræða gríðarlega gott tækifæri og flott fyrirtæki sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Magnússon gudlaugur@kompani.is og í síma 8211000

 

 

33.000.000 kr.

Senda fyrirspurn

Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Loading...

Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu

FRÉTTABRÉF