Fasteignafélag tvö hús og byggingarréttur - Lýsing

Fasteignafélag með lóð sem er verið að vinna í að skipta.   Ferill er langt kominn.

Lóðin er um 1500 fermetrar.  Á lóðinni eru tvö hús.   Einbýlishús ásamt bílskúr/vinnustofu.  Bæði húsin eru með með kjallara, hæð og risi.

Óskað hefur verið eftir breytingum á lóðinni og liggur fyrir vilji að skipta llóðinni upp í tvær lóðir.  Í hverfisskipulaginu er heimikil dyrir um 40 fm. viðbyggingu, sem hefur ekki verið nýtt.   Bílskúr/vinnustofa er skráð í dag um 88,4 fm.  Húsið er með ris, sólstofu og kjallara sem ekki hefur verið samþykkt.  Undir húsin er ósamþykktur kjallari sem hefur verið nýttur sem geymslu og lagnarýma.

Ýmis skipti geta komið til greina.

Frekari upplýsingar veitir Óskar Thorberg s. 659-2555

Breytingar:

Skipta á lóðinni upp í tvær jafn stórar lóðir.   G Viðbyggingarmöguleiki verði þá 40 fm. fyrir hvora lóð fyrir sig.

Einbýlishúsið verður óbreytt en með 40 fm. viðbbyggingarmöguleika. Bílskúr, vinnustofu verður einbýlishús.   Heimilt verður að byggja 40 fm viðbyggingu.

 

250.000.000 kr.

Senda fyrirspurn

Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Loading...

Fréttir, fróðleikur og ný fyrirtæki til sölu

FRÉTTABRÉF